ÚR ALFARALEIÐ
Margoft höfum við tekið að okkur að fara á verkstaði sem er torfært að komast að. Stundum eru ekki einu sinni vegslóðar að þeim. Við erum vel búnir torfærutækjum og alls kyns búnaði sem nýtist vel á hinum afskektustu stöðum þar sem mannvirki eru að finna.