ÞEGAR MEST Á REYNIR
Stundum gerist það að við lendum í óvæntum erfiðleikum eða verk eru þess eðlis að þau reyni verulega á menn og búnað. Einnig getur náttúran sett stórt strik í reikningin. En allt fer þetta vel að lokum og jafnvel hin erfiðustu verkefni klárast að lokum.