Það er síður en svo alltaf gott aðgengi að þeim verkefnum sem við tökum að okkur og oft getur aðstöðusköpun verið tímafrekari en verkefnið sjálft. Það er þó alltaf þannig að við hugsum um hvernig hægt er að framkvæma verkefnið án þess að menn séu í hættu og að allur sá búnaður sem nauðsylegur er sé meðferðis.