SÉRHÆFÐ VERKEFNI

SÉRHÆFÐ VERKEFNI

 

Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að ákveðnir aðilar fái okkur í mjög sérhæfð verkefni sem eru krefjandi og flókin úrlausna oft við erfiðar aðstæður.  Við höfum verið fúsir að taka að okkur þessi verk enda teljum við bæði gagnlegt og oft skemmtilegt að leysa þau.  Slík verk leiða líka oftar en ekki til áframhaldandi viðskipta. 

Þessi verk eru oft úr alfara leið og það getur þurft að smíða sérhæfðan búnað eða breyta þeim tækjum sem við eigum.  Við höfum samt alltaf leyst þau verkefni sem við höfum tekið að okkur. Ef við segjumst geta leyst verkefnið, þá muni það klárast.

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.