SANDBLÁSTUR

SANDBLÁSTUR ÞJÓNUSTA

Ekkert verkefni er okkur ofviða.  Hvort sem um er að ræða nýsmíði eða eldra járn,  smástykki eða tugir tonna af járni þá getum við meðhöndlað það og uppfyllt alla staðla varðandi ryðhreinsun og tæringarvarnir.   Við erum með sand í mismunandi hörku og grófleika þannig að við getum fínblásið viðkvæma hluti og upp í að rífa vel upp yfirborð á hörðu stáli svo viðloðun tæringarvarnarefna sé sem best.  Einnig getum við hreinsað álhluti án þess að þeir skemmist.

Felgur sem er búið að sandblása og mála með polyurethan lakki, eins og nýjarFelgur sem er búið að sandblása fyrir Suzuki bíla í Skeifunni Traktorsgrafa sem var tekinn og sandblásinn og máluð Lagnir sem er verið að sandblása og mála fyrir einn af Íslensku togurunumUndirstöður undir gufulagnir á Hellisheiði sem þurfti að sandblása og mála fyrir Orkuveituna

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.