MÁLMHÚÐUN

MÁLMHÚÐUN

Oft getur verið ástæða til að málmhúða stálið eftir ryðhreinsun.  Við erum með fullkomin tæki til að sprautu málmhúða yfirborð málma.  Algengast er að zink- eða álhúða málminn en við getum boðið upp á fleiri lausnir.  Ekki er þó hægt að húða alla hluti með miklum hita enda hefur sú aðferð ókosti í för með sér.  Þá getum við boðið upp á mjög sterka epoxy-zink meðferð á yfirborði málma sem eykur endingu tæringarvarnar sem á eftir kemur til muna.

Zinkhúðuna á sandblásið stálVerið að zinkhúða jeppafelgur sem verða síðan málaðarEpoxy þykkhúðun á loku á yfirborð sem búið er að málmhúðaÁlagsfletir á gröfu sem voru málmhúðaðirMálmhúðun á brúarbitum sem eru fyrst sandblásnir fyrir Vegagerðina

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.