IÐNAÐARMÁLUN

IÐNAÐARMÁLUN

Þegar búið er að sandblása og ryðhreinsa járnið er aðeins hálf vinnan búin.  Það er til lítils ef málað er yfir hreint járnið með lélegri málningu.  Við bjóðum upp á hágæða epoxy- og polyurethanefni, hvort sem um er að ræða fyrsta grunn, tæringarvörn, eða iðnaðarlakk.  Velja þarf efni eftir aðstæðum eins og veðrun og annari áníðslu.  Sér kerfi eiga við um sjávargang, þol við efnaálagi, eða sterku sólarljósi.   Það borgar sig því að leita til kunnáttumanna þegar tæringarvörn á að standast tímans tönn.     

Grafa sem var tekinn í gegn og gerð eins og nýNokkrar felgur sem er verið að setja polyurethan lakk á eftir sandblástur og epoxy húðunUndirvagn á breyttum jeppa sem var sandblásinn og málaður Boddý af bíl sem var sandblásið að hluta og epoxý húðaðUndirstöður undir gufulögn sem er verið að grunna eftir sandblástur

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.