SANDTAK að Rauðhellu 3 í Hafnarfirði er fullkomnasta og öflugasta sandblástursverkstæði landsins. Við erum með stóra 2 sandblástursklefa, stálsandsklefa með ýmsum grófleikum, hita og rakastýrðir málningarklefar, aðstaða til zink og álhúðunar, allt til járnsuðuvinnu, viðgerðir ofl. Við bjóðum upp á margar gerðir af sandi til sandblásturs þannig að sama hvort það þurfi að fara fínt í hlutina eða sé bara verið að hreins mikið ryðgaðar stálgringur þá erum við með efnin til að leysa vandamálið.
Verkstæðið sem þjónustar stóru aðilana í ryðhreinsun og tæringarvörnum.
ÞAÐ GETUR VERIÐ VANDASAMT AÐ VELJA RÉTTAN VERKTAKA ÞEGAR FARA Á Í FRAMKVÆMDIR
Þessi markmið okkar hafa skilað því að við eigum fasta trausta viðskiptavini sem velja að eiga viðskipti við okkur ár eftir ár. Ef þetta eru kostir sem þú telur henta fyrir þín viðhaldsmál þá endilega vertu í sambandi við okkur.
Nánari upplýsingar:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.