SANDTAK VERKSTÆÐI

SANDTAK VERKSTÆÐI

SANDTAK að Rauðhellu 3 í Hafnarfirði er fullkomnasta og öflugasta sandblástursverkstæði landsins.  Við erum með stóra 2 sandblástursklefa,  stálsandsklefa með ýmsum grófleikum, hita og rakastýrðir málningarklefar, aðstaða til zink og álhúðunar, allt til járnsuðuvinnu, viðgerðir ofl. Við bjóðum upp á margar gerðir af sandi til sandblásturs þannig að sama hvort það þurfi að fara fínt í hlutina eða sé bara verið að hreins mikið ryðgaðar stálgringur þá erum við með efnin til að leysa vandamálið.  

Verkstæðið sem þjónustar stóru aðilana í ryðhreinsun og tæringarvörnum.

Hafa Samband

ÞAÐ GETUR VERIÐ VANDASAMT AÐ VELJA RÉTTAN VERKTAKA ÞEGAR FARA Á Í FRAMKVÆMDIR

  1. Við komum til þín, skoðum með þér verkefnið og gerum nákvæmar kostnaðaráætlanir með verklýsingum og öðrum gögnum án skuldbindinga.
  2. Þegar við gerum kostnaðaráætlun viljum við skýra frá öllum verkþáttum og kostnaði strax í upphafi.
  3. Við komum ekki með óraunhæft verðtilboð og við mælum ekki með lélegum bráðabirgðalausnum.
  4. Markmið okkar er að vera traust og heiðarlegt fyrirtæki.  Við stöndum við það sem við segjum í upphafi en stílum ekki á aukaverk og bakreikninga.
  5. Við stefnum ekki á að vera ódýrastir, heldur viljum við að viðskiptavinir okkar greiði sanngjarnt gjald fyrir vandaðar og faglegar lausnir.
  6. Við höfum aldrei viljað stækka fyrirtækið umfram getu og höfum vaxið jafnt og þétt.  Þannig höfum við staðið traustum fótum sama hvernig árar.

Þessi markmið okkar hafa skilað því að við eigum fasta trausta viðskiptavini sem velja að eiga viðskipti við okkur ár eftir ár.   Ef þetta eru kostir sem þú telur henta fyrir þín viðhaldsmál þá endilega vertu í sambandi við okkur.

Nánari upplýsingar:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.