VIÐGERÐIR FASTEIGNA

VIÐGERÐIR FASTEIGNA

Fyrsta áratug starfseminnar einbeitti Verkvík sér nánast eingöngu að viðhaldi og endubótum á fjölbýlishúsum.  Þar byggðist upp mikil þekking sérstaklega varðandi viðhald á steinsteypu.   Við höfum í gegnum tíðina tekið að okkur mörg stór og krefjandi verkefni á þessum vettvangi og gerum út hóp iðnaðarmanna sem sérhæfa sig í þeirri fagvinnu sem viðhald fasteigna er.  Hvort sem það eru steypuviðgerðir, þak eða gluggaviðgerðir, málningarvinna, háþrýstiþvottur eða eitthvað annað þá er þekkingin, reynsla og tækjabúnaður okkar með þvi allra besta sem gerist hérlendis.  Verkefnalistin er líka orðin langur og fjölbreyttur. 

Þó svo við séum stórt og öflugt félag þá erum við mjög samkeppnishæfir í verðum þegar húseigendur eru að leita að gæðavinnu en ekki reddingum. Ekki hika við að hafa samband sért þú að leita að varanlegum lausnum.       Við förum hvert á land sem er. 

 

Asparfell í BreiðholtiGrunnskólinn á Neskaupstað Sjúkrahúsið á StykkishólmiHeilsugæslan á Ólafsvík Fjölbýlishús við Veghús í GrafarvogiPósthúsið á NorðfirðiFjölbýlishús við Sólheima í ReykjavíkÍþróttahúsið í HveragerðiFjölbýlishús við Álfheima í ReykjavíkKjarninn á Selfossi Heimavistarskólinn KirkjubæjarklaustriPósthúsið á HvammstangaFjölbýlishús við Engihjalla í KópavogiÆsufell í BreiðholtiFjölbýlishús við Höfðabraut á Akranesi

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.