VEGAGERÐINA

VINNA FYRIR VEGAGERÐINA

Á undanförnum árum höfum við tekið að okkur viðgerðir á hinum ýmsu brúarmannvirkjum um allt land fyrir vegagerðina.  Þetta hafa verið allt frá smáviðgerðum upp í verulegar framkvæmdir.  Bæði hefur þetta verið viðgerðir á steypu og stáli.  Oft eru þetta krefjandi og flókin verkefni þar sem margt ber að varast.

 Steypuviðgerðir á brú yfir ÞambáSandblástur og zinkhúðun á köplum á brú yfir Örnólfsdalsá í BorgarfirðiSteypuviðgerðir á brú yfir MiðáSandblástur og iðnaðarmálun á burðarbitum í brú í Þorskafirði Ónýt steypa hreinsuð í burtu þannig að hægt sé að endursteypa Steypuviðgerðir á burðarvirki brúar yfir MiðáUnnið við frágang á yfirborði eftir endursteypuEndursteypun á brú yfir ÞambáUnnið við endurnýjun á tæringarvörnum á burðarvirki ÞorskafjarðarbrúarSteypuviðgerðir á steyptum burðarbitum í brúUnnið við viðgerðir á göngubrú yfir ReykjanesbrautinaSteypuviðgerðir á undirgöngum undir Reykjanesbrautina við Sprengisand Steypuviðgerðir á brú í Dölunum fyrir Vegargerðina

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.