Á undanförnum árum höfum við tekið að okkur viðgerðir á hinum ýmsu brúarmannvirkjum um allt land fyrir vegagerðina. Þetta hafa verið allt frá smáviðgerðum upp í verulegar framkvæmdir. Bæði hefur þetta verið viðgerðir á steypu og stáli. Oft eru þetta krefjandi og flókin verkefni þar sem margt ber að varast.