SENDISTÖÐVAR

VINNA VIÐ SENDISTÖÐVAR

Um allt land má finna sendistöðvar og möstur fjarskipta.  Þessi mannvirki þurfa viðhald og endurnýjun en oft eru þau á fáförnum og afskektum stöðum.  Við höfum sinnt viðhaldi þessara mannvikja um árabil oft við krefjandi aðstæður.  Einnig höfum við reist ný fjarskiptamöstur upp á fjöllum.

 Viðgerðir á sendistöð á SnæfellsnesiSteypuviðgerðir á sendistöðinni á Reynisfjalli fyrir ofan Vík í MýrdalViðgerðir á sendistöðinni á Þrándarhlíðarfjalli í rúmlega 930 m yfir sjávarmáli
 Endursteypa á ónýtum undirstöðum undir fjarskiptamastriViðgerðir á sendistöðinn á Háfelli fyrir utan Vík í MýrdalMiklar viðgerðir á sendihúsi á Berjafelli Undirstaða undir fjarskiptamastur steyput á Þorbirni við GrindavíkSandblástur og iðnaðarmálun á endurvarpsmastri í Fljótum í SkagafirðiMálun á sendistöð eftir miklar steypuviðgerðirEndurvarpsmastur reyst á fjallinu Þorbirni við Grindavík

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.