ORKUVEITAN

VINNA FYRIR ORKUVEITUNA

 

Við höfum unnið talsvert fyrir Orkuveitu Reykjavíkur bæði varðandi sandblástur og málmhúðun og einnig tekið að okkur steypuviðgerðir og almennt viðhald mannvirkja.  Flest þessara verkefna hafa verið á virkjanasvæðinu á Hellisheiði en einnig höfum við séð um viðhald vatnstanka og gert við húseignir víðar. 

 

Kuldalegir dagar við HellisheiðarvirkjunKrefjandi aðstæður við viðhaldsvinnu á gufulögnum á HellisheiðiSandblástur og múrhúðun inn í vatnstanki á GrundarfirðiVerið að setja múrhúð í loft á vatnstanki í Árbænum Viðhaldsvinna við gufulagnir við HellisheiðarvirkjunPrófanir í að steina gufulagnir á Hellisheiði til að fella þær inn í landslagiðViðhald og úttekt á borstöngum við HellisheiðarvirkjunViðhaldsvinna við skiljustöð á HellisheiðiÝmis búnaður fyrir mismunandi aðstæður á Hellisheiði Lokahús sem búið er að steina með náttúrulegu efni af HellisheiðiSteypuviðgerðir á lagnahúsi við Nesjavallalögn Sandblástur og álhúðun á gufulokum á HellisheiðiStarfsmenn Verkvík að álhúða flangsa og krana á gufulögnum

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.