OLÍUBYRGÐARSTÖÐVAR

OLÍUBIRGÐARSTÖÐVAR

Á undanförnum árum höfum við tekið að okkur stórverkefni víða um land fyrir olíufélögin varðandi viðhald olíubirgðarstöðva. Um er að ræða sandblástur og endurmálun á olíutönkum ásamt viðhaldi á steypu, mannvirkjum, olíulögnum ofl.   Einnig höfum við verið að fara inní tankana til að sandblása þá og epoxyhúða að innan.  Slík verk eru meira krefjandi sérstaklega í risatönkum sem eru neðanjarðar í Helguvík og á gamla varnarsvæðinu.  

Verið að rúlla lakki á olítank í ÖrfiriseyBúið að grunna eina umferð og þykkmálning á leiðinni Verið að grunna lítinn olítank á milli sandblásturs í GrindavíkSandblástur á ryðguðum stöðum á toppi olíutanks Öll brögð notuð til að fá skjól fyrir veðri og vindum við sandblásturByrjað að epoxýhúða olíutank að innan Undirbúningur fyrir sandblástur og málningarvinnu í Vestmannaeyjum í fullum gangi Sandblástur í fullum gangi í HelguvíkMálun á þaki á olíutanki í Örfirisey fyrir SkeljungOlíubirgðastöðinn í VestmannaeyjumÖflugur háþrýstiþvottur notað til að ryðhreinsaVerið að hreinsa burt sand eftir sandblástur innan í olíutankiSandblástur á niðurgröfnum tönkum í olíubirgðarstöðinni í HelguvíkBúið að sprauta fyrstu umferðina af epoxý húðinniSandblástur í fullum gangi við olíubirgðarstöðina í VestmannaeyjumVerið að sprauta olíutank með iðnaðarmálninguVerið að gera klárt svo hægt sé að sprauta fyrstu umferðinaHáþrýstiþvottur til að hreinsa tank fyrir sandblástur og málningarvinnuVerið að tryggja að allir staðir sem búið er að sandblása séu grunnaðirÖflugur háþrýstiþvottur notaður til að hreinsa burt lausa málninguMálun á þaki á olíutanki í Örfirisey fyrir SkeljungMargar hendur vinna létt verk

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.