OLÍUBYRGÐARSTÖÐVAR

OLÍUBIRGÐARSTÖÐVAR

Á undanförnum árum höfum við tekið að okkur stórverkefni víða um land fyrir olíufélögin varðandi viðhald olíubirgðarstöðva. Um er að ræða sandblástur og endurmálun á olíutönkum ásamt viðhaldi á steypu, mannvirkjum, olíulögnum ofl.   Einnig höfum við verið að fara inní tankana til að sandblása þá og epoxyhúða að innan.  Slík verk eru meira krefjandi sérstaklega í risatönkum sem eru neðanjarðar í Helguvík og á gamla varnarsvæðinu.  

Öflugur háþrýstiþvottur notað til að ryðhreinsaByrjað að epoxýhúða olíutank að innan Verið að rúlla lakki á olítank í ÖrfiriseyVerið að sprauta olíutank með iðnaðarmálninguÖll brögð notuð til að fá skjól fyrir veðri og vindum við sandblásturOlíubirgðastöðinn í VestmannaeyjumVerið að tryggja að allir staðir sem búið er að sandblása séu grunnaðirBúið að grunna eina umferð og þykkmálning á leiðinni Undirbúningur fyrir sandblástur og málningarvinnu í Vestmannaeyjum í fullum gangi Margar hendur vinna létt verkSandblástur í fullum gangi í HelguvíkVerið að gera klárt svo hægt sé að sprauta fyrstu umferðinaBúið að sprauta fyrstu umferðina af epoxý húðinniSandblástur á niðurgröfnum tönkum í olíubirgðarstöðinni í HelguvíkSandblástur í fullum gangi við olíubirgðarstöðina í VestmannaeyjumHáþrýstiþvottur til að hreinsa tank fyrir sandblástur og málningarvinnuVerið að hreinsa burt sand eftir sandblástur innan í olíutankiMálun á þaki á olíutanki í Örfirisey fyrir SkeljungSandblástur á ryðguðum stöðum á toppi olíutanks Málun á þaki á olíutanki í Örfirisey fyrir SkeljungVerið að grunna lítinn olítank á milli sandblásturs í GrindavíkÖflugur háþrýstiþvottur notaður til að hreinsa burt lausa málningu

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.