LANDSVIRKJUN

LANDSVIRKJUN

Árið 2002 unnum við okkar fyrsta verk fyrir Landsvirkjun er við tókum að okkur að gera við miklar steypuskemmdir á Laxárvirkjun í Þingeyjarsýslu.  Síðan þá höfum við unnið fjölda verkefna fyrir Landsvirkjun bæði stór og smá.  Helst má nefna:  sandblástur og endurnýjun tæringarvarna í Hrauneyjarfossvirkjun og Búrfellsvirkjun,  viðgerðir á lokum og stíflumannvirkjum Steingrímsstöðvar og svo sandblástur og tæringarvarnir á nýjustu virkjuninni Búðarhálsvirkjun.  Einnig höfum við unnið fjölda annara minni verka um allt land.

Flutningur á römmum fyrir bráðabirgðalokur við ÞingvallavatnEpoxýhúðun á vatnsvegi BúðarhálsvirkjunarVerið að setja árlokur á sinn stað eftir mikið viðhalds verk Epoxýhúðunin komin vel á veg í HrauneyjarfossvirkjunViðgerðir á götum í stáli sem komu í ljós eftir sandblásturUndirbúningur fyrir sandblástur á inntaksristum í Hrauneyjarfossvirkjun  Vetrarríki utandyra við BúðarhálsvirkjunFlutningur á árlokum við Steingrímsstöð við Þingvallavatn Sandblástur á sográsUnnið við sandblástur og epoxýhúðun á lokum við Sámstaðarmúla fyrir ofan BúrfellsvirkjunJárnaviðgerðir á fallpípum, þarna komu skemmdir íljós eftir sandblásturSandblástur í Sigölduvirkjun Stálsmíði í sniglum BúðarhálsvirkjunarEpoxýhúðun á sográsum og sniglum í BúðarhálsvirkjunSteypuviðgerðir á Laxárvirkjun í Aðaldal Vinnuaðstaða við Búðarhálsvirkjun þegar unnið var við sandblástur á sográsum og sniglum Epoxýhúðun utan á vatnspípur í Búrfellsvirkjun Sandblástur í sográs BúðarhálsvirkjunarEndurnýjun á múrhúð á Laxárvirkjun í AðaldalViðgerðir á aðfallspípum BúrfellsvirkjunarEpoxýhúðun á vatnsvegi HrauneyjarfossvirkjunarLaxárvirkjun í AðaldalSteypuviðgerðir á mannvirkjum Laxárvirkjunar í AðaldalRyklaus sandblástur á festingu fyrir túrbínu í BúðarhálsvirkjunSandblástur og epoxýhúðun við Sigölduvirkjun

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.