JÁRNBLENDIFÉLAGIÐ

JÁRNBLENDIFÉLAGIÐ Á GUNDARTANGA

Við tókum að okkur að endurnýja hráefnisgeymslu Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga.  Verkið var mjög umfangsmikið:  Allt stál var sandblásið, epoxy-zinkað,  húðað og lakkað.  Gera þurfti við færiband, skipta þurfti um talsvert af járnbitum og festingum.  Að lokum var öll klæðning endurnýjuð.  Verkið heppnaðist í alla staði vel og tók mannvirkið miklum stakkaskiptum.

Verið að skipta um klæðningu á þakiUppsetning á búnaði fyrir sandblástur á burðarvirki efnisgeymslu ElkemStarfsmenn að þykkmála burðarvirki til að tryggja réttar tæringarvarnirVerið að setja nýja klæðningu á þak efnisgeymsluSandblástur á burðarvirki efnisgeymslu Elkem á GrundartangaUnnið við klæðningu á þaki efnisgeymslu

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

HAFA SAMBAND

Rauðhellu 3

221 Hafnarfjörður 

Sími: 567-1199

Gsm: 896-5666 

Fax:  565-5632 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.