Á löngum rekstrarferli félagsins höfum við átt farsæl viðskipti við marga stóra aðila sem leita til okkar aftur og aftur. Einnig höfum við tekið að okkur mörg stór og krefjandi verkefni sem hafa fært okkur aukna þekkingu og ómetanlega reynslu. Hér má sjá myndasöfn af ýmsum verkefnum sem við höfum fengist við í gegnum árin.